Það eru að sjálfsögðu bækur bókanna, LOTR, skyldulesning. Svo eru semi-fantasiubækurnar um Artemis Fowl frábærar að mínu mati, ég hef lesið þær milljón sinnum. Svo eru Mómó og Sagan endalausa, báðar eftir Michael Ende, þær eru mjög djúpar og eru bæði sögur sem maður getur lesið sem barn og sem fullorðinn, sem fullorðinn les maður miklu meira í þær. Ég mæli líka með Bartimæusarbókunum, ég hef lesið þá fyrstu og hún var fín afþreying. Ég var reyndar svolítið yngri, en hún var góð samt sem...