Einu virkilega eitraði sveppurinn á Íslandi er Kögursveppur og ef þú vilt halda lífi mæli ég ekki með því að borða hann… Aftur á móti eru sveppir sem hafa áhrif á sjóntaugina, en þeir valda ekki ofskynjunum (þótt það geti stundum virkað svipað) heldur geta gert mann blindan. Ég veit ekki með ofskynjunarsveppi hér á landi en sveppir yfirhöfuð vaxa yfirleitt nálægt trjágróðri og slíku. Sveppir eru bestir þegar þeir eru litlir, og ekki étnir af sniglum, flugu og slíku. Ef sveppur er étinn eru...