Það er rosalega persónulegt bara ,, sum tattoo teygjast rosalega en verðu svo alveg venjuleg eftir fæðingu. Sum teygjast bara ekkert einsog þetta. Og önnur teygjast hrikalega og fá slit í gegnum þau og þá eyðileggjast þau mjög líklega :/ Bætt við 7. apríl 2010 - 22:04 tattooið lagast oftast við það bara að koma sér aftur í form ,, en ef það fer slit í gegnum það þá þarf að láta laga tattooið