prófaðu bara að googla e-rja sálfræðinga og hringja þeir vita örugglega allt um þetta :) þu matt samt ekkert búast við að komast yfir hræðsluna á viku..tekur tíma, 2 skref áfram 1 afturábak :) ég er til dæmis með alveg óstjórnanlega hræðslu við flugvelar,svitna ofanda hjartað á miljón fer bara að hágráta og allt ómögulegt, er að spá í að skella mer á svona namskeið hja icelandair minnir mig.