bara hætta strax eg hef reynt að trappa mig niður, gengur aldrei hjá mér. Ég hef líka reynt að hætta bara alveg strax. það gekk ágætlega, en var bara mikið i kringum fólk sem að reykti none stop svo eg sprakk á endanum. En mér fannst hinsvegar auðveldara að hætta að reykja og eiga sígarettur. semsagt þegar ég átti ekki sígó þá varð ég bara brjálað pirruð og e-h, en ef ég átti sígó þá var ég bara að neita mér henni. og “gott” ráð þegar þú ert að hætta og langar geggjað í sígó, þefaðu af...