Ég var reyndar að heyra rétt í þessu að það væri tæknival. Gætir prófað að hafa samband við þá. Kosta örugglega miklu meira ef þeir redda þeim en á e-bay en þá veistu líka að þeir eru í toppstandi. Þegar ég keypti mína sl1200 fyrir 8 árum þá fór pabbi til USA, keypti 1 þar á 35 þús nýjan, svo keypti ég notaðan hér á 65 þús, fyndinn þessi verðmunur.