Ég er 23, og jú það er hægt að æfa í bílskúrnum hjá mér, er með Ludwig maple custom eitthvað sett og snerillinn er Gretch free floating maple(10" minnir mig), nokkuð nett en þú þyrftir að taka með þér crash og ride ef þú vilt nota þá en ég á samt standa fyrir þá. Mic á ég einnig og þá vantar bara bassa og kannski gítar eða eitthvað. Hvað ert þú annars gamall?(skiptir svosem ekki máli bara skemmtilegra að hafa hugmynd um það)