Til að byrja með er ég að leika mér heima en er samt að spá í græju sem hægt væri að spila með fyrir almenning í framtíðinni, vil ekki vera að kaupa mér ódýran æfingamagnara og þurfa svo að fá mér betri. Er með hátalara og magnara sem ná samt varla að heyrast með trommum og það er vesen að flyta þetta dót. Er búinn að sjá einhverja Roland magnara á ebay, þeir kraftmestu þar eru á ca.$500, þeir heita víst keyboard amplifiers en ég hef einmitt verið að spá hvort það sé eitthvað mikill munur á...