Hver veit, kannski var farþegunum bara fórnað til að skapa ástand eins og myndaðist við Reichstag brunann árið '33. Fullt af spurningum er ósvarað en engin ástæða er fyrir því að missa svefn útaf þessu. Ef að flugvélarnar voru fylltar með einhverju þá hefur það líklega verið thermite ekki púður.