Sá þáttur var algjör brandari. Þessir menn voru að reyna að kaupa flugmiða fyrir orangutan apa á þeim forsendum að hann væri frændi sinn og tóku hann á veitingastað og sögðu hann vera að brjóta 8 boðorðið þegar hann var að taka mat af disknum hjá þeim eftir að hann kláraði af sínum og þar af leiðandi gæti hann ekki verið skildur mannkyninu.