Sem leiðir okkur að öðru, fyrst að biblían er forsendan fyrir því að kristni afhverju eru þá sumir kristnir sem annað hvort taka hana bókstaflega (lesist: velja það sem henntar þeim sleppa hinu) eða þeir sem segja að þeir trúi á guð en ekki biblíuna. Og með því að tilheyra seinni flokknum er einstæklingurinn þá ekki kominn út fyrir kristni og kominn í speki sem hann velur þá parta úr kristni sem hennta honum?