Fyrirskömmu kom fram á sjónarsviðið ný tölvuleikja grúppa sem sérhæfir sig í að brjóta upp Dreamcast leiki. Grúppan kallast Utopia en lítið sem ekkert er vitað um hana enn sem komið er. Það fyrsta sem kom frá þeim var svokallaður Boot CD v1.1. Þessi diskur keyrist á hvaða Dreamcast sem er, hvort sem það er EUR/JAP/USA. Hann hleður sér inn og óskar svo eftir að ólöglega afritaður leikur verður settur í tækið. Þetta er alvarlegt mál hjá Sega rétt eins og hjá Sony þegar þetta spratt fyrst upp...