Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ekkitil
Ekkitil Notandi frá fornöld 1.880 stig

NBA2K2 (PS2) (9 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
NBA2K2 Playstation 2 Sega Sports hefur á undanförnum árum aflað sér mikla virðingu í íþróttaleikjabransanum. Fyrstu leikirnir sem vöktu athygli frá þeim voru NFL seríurnar og seinna meir NBA. Það er vitað mál að eftir að Sega Sports skárust í baráttuna við EA Sports þá hafa þeir síðarnefndu farið hallandi fæti. Til að mynda má nefna þegar NFL2K1 kom út á Sega Dreamcast á sínum tíma á móti Madden á Playstation 2 þá var sá fyrrnefndi að hljóta betri viðtökur meðal gagnrýnenda víðast hvar. En...

Um greinaskrif þessa áhugamáls (23 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það hefur nokkuð borið á því að fólk er að senda inn “greinar” sem varla innihalda meira heldur en nokkrar línur. Ég vil benda fólki á sem er að senda inn slíkt að þeim er eytt án skýringar. Að öðru leyti vil ég benda fólki á að nota rétt html í greinum sínum. Hægt er að nálgast upplýsingar um slíkt í <a href=http://www.hugi.is/hjalp>hugahjálpinni</a>. Í þriðja lagi hefur nokkuð borðið á því að fólk er að kvarta undan stafsetningu og málfari greinarhöfunda, þar af leiðandi vil ég áminna á að...

Rez - "Response to the feel of the beats" (23 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
REZ Playstation 2 Þróunaraðili: United Game Artists Framleiðandi: Sega Rez er hraður skotleikur sem tekur leikmanninn djúpt inn í tölvukerfi heimsins. Project K netumhverfið (K stendur fyrir Kandinsky, sjá *) hefur nýlega verið uppfært til þess að höndla hina hröðu þróun upplýsingaaldarinnar og kjarninn, þekktur sem Eden innheldur fullkomnustu gervigreind sem heimurinn hefur nokkurn tímann kynnst. Til allrar óhamingju þá ræður Eden ekki við þann eiginleika að gera sér sínar eigin skoðanir og...

Final Fantasy X - PS2 (25 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Final Fantasy X (NTSC-J útgáfa) Playstation 2 Í hvert sinn sem leikjaunnendur heyra orðin Final Fantasy taka þeir kippi. Um nokkurt skeið hef ég haft í höndunum frá jólasveininum mínum eintak af japönsku útgáfunni af Final Fantasy X auk 182 blaðsíðna þýðingar á leiknum þar sem allt mælt mál hans er á japönsku. FFX er sá nýjasti í röðinni af flaggskipsleikjum Squaresoft og þvílíkur leikur þetta er. Leikurinn er brotthvarf frá því sem við þekkjum frá öðrum í seríunni vegna nokkurra ástæðna....

The Royal Tenenbaums - Umfjöllun (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ár: 2001 Leikstjórn: Wes Anderson Handrit: Wes Anderson & Owen Wilson Leikarar: Gene Hackman …. Royal Tenenbaum Anjelica Huston …. Etheline Tenenbaum Ben Stiller …. Chas Tenenbaum Gwyneth Paltrow …. Margot Helen Tenenbaum Luke Wilson …. Richie Tenenbaum Owen Wilson …. Eli Cash Danny Glover …. Henry Sherman Bill Murray …. Raleigh St. Clair Seymour Cassel …. Dusty Kumar Pallana …. Pagoda Alec Baldwin …. Narrator Grant Rosenmeyer …. Ari Tenenbaum Jonah Meyerson …. Uzi Tenenbaum Það er eiginlega...

Fréttir (26 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
- Heimasíðan <a href=http://www.gamers.com>Gamers.com</a> hafa fengið ný skjáskot af nýjasta bílaleik Capcom sem líkist mest Gran Turismo á sýrutrippi. Það sem er byltingarkennt við leikinn er að leikurinn notar grafíkeiginleika sem á ensku kallast “Cell Shading” - Nánar um þetta allt saman <a href=http://www.gamers.com/game/1071358/>hérna</a>. Leikurinn er fyrir Playstation 2. - Take-Two Interactive segir að fljótlega munu þeir gefa út PC útgáfu af Grand Theft Auto III sem kom úr á...

Halo - Big review (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jæja félagar, svolítið langt síðan ég skrifaði leikjarýni en væntanlegt er í vikunni stórt og ítarlegt rýni á Halo á XBOX. Stay Tuned.<br><br>—— Pressure

Vanilla Sky - Umfjöllun (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
“LoveHateDreamsLifeWorkPlayFriendshipSex” Að undanskilinni Lord of the Rings þá var lítið um góðar bíómyndir um þessi jól hið vestra. Ein mynd sem heillaði var nýjasta verk Cameron Crowe, Vanilla Sky. Eftir að hafa séð sýnishorn úr myndinni á <a href=http://www.kvikmyndir.is<Kvikmyndum.is</a> þá varð ég mjög spenntur þar sem myndin leit út fyrir að svipa til Magnolíu sem ég náði að dýrka og dá hér um árið. Mér til mikillar undrunar þá hafði ég rangt fyrir mér. Myndin gerist í New York þar...

Dreamcast LIFIR! (34 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Samkvæmt nýjustu heimildum hefur Sega tilkynnt að þeir munu hefja framleiðslu aftur á Dreamcast vélinni þar sem eftirspurn eftir henni hefur vaxið gríðarlega. Það er fyrst núna sem leikmenn eru að átta sig á því hversu gríðarlega vel heppnuð þessi vél var enda þurfti Sega að afturkalla mikinn fjölda véla frá USA yfir til Japans til að mæta eftirspurninni. Eftirspurnin eftir Dreamcast er e.t.v. meiri heldur en hún var á sama tíma síðasta árs og þ.a.l. hefur Sega ákveðið að byrja framleiðsluna...

(DC) Shenmue 2 - Umfjöllun (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Shenmue 2 Dreamcast Þróunaraðili: AM2 (Yu Suzuki) Útgefandi: Sega Tegund: Ævintýri Uppruni: Japan Fjöldi leikmanna: 1 Eftir að hafa spilað fyrsta Shenmue leikinn í gegn þá var ég mjög spenntur eftir framhaldinu sem ég komst í fyrir nokkrum vikum síðan. Ástæðan fyrir því að ég hef beðið svo lengi með að koma með review er vegna þess að ég vildi klára leikinn fyrst. Shenmue II er síðasti Dreamcast leikurinn sem Sega gefur út og þar með lýkur því tímabili. Dreamcast tímabilið var dásamlegt og...

(PS2) Silent Hill 2 (18 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Silent Hill 2 Playstation 2 Útgefandi: Konami Þróunaraðili: Konami Tokyo (JPN) Tegund: Ævintýri Uppruni: Japan Fjöldi leikmanna: 1 Útgáfudagur: 25.10.2001 Silent Hill 2 er hrollvekjandi leikur sem segir frá duttlungafullum hryllingi sem mun án efa valda leikmönnum eirðarleysi og óróleika. Andrúmsloftinu er best lýst eins og blindnum ótta þar sem aðalpersónan hrærist um berskjaldaður og varnarlaus umkringdur af tortryggni og myrkri. Helstu eiginleikar leiksins eru án efa misnotkun, þunglyndi...

Fréttir í boði Pressure (15 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Sony og NTT taka höndum saman í að netvæða Playstation 2. Samkvæmt <a href=http://gamespot.com/gamespot/stories/news/0,10870,2831787,00.html>þessari</a> fréttatilkynningu mun hin japanska Playstation 2 netvæðast í Apríl. James Pond snýr aftur. Swing! Entertainment munu endurlífga gömlu góðu platform hetjuna fyrir GBA og aðrar leikjatölvur. Nánar <a href=http://gamespot.com/gamespot/stories/news/0,10870,2831846,00.html>hér</a>. Giants á PS2 orðinn Gold. Interplay tilkynnti að Giants: Citizen...

(PS2) World Rally Championship (7 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
World Rally Championship Playstation 2 Útgefandi: Sony Computer Entertainment Þróunaraðili: Evolution Studios Tegund: Kappakstur Uppruni: Bretland Fjöldi leikmanna: 2 saman á skjá. World Rally Championship (WRC) kemur með viðurkenndi leyfi frá Rally samtökunum WRC og ótrúlega víðáttumiklu landslagi. Spurningin sem öllum liggur á hjarta er: “Er WRC betri en Colin McRae Rally?” Rally er í sífellu að verða vinsælla í Evrópu; ökuþórar eins og Colin McRae, Tommi Makkinen og Richard Burns eru nöfn...

Óskast: Playstation 2 vél á góðu verði (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Seljendur, vinsamlegast hafið samband via tölvupóst á netfangið orvar@isbank.is Kærar þakkir, Pressure<br><br>—— ScOpE

PS2 fréttir (11 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Framleiðsla NEO 4 stöðvuð. Samkvæmt því sem stendur á <a href=http://www.playstationmods.com>heimasíðu</a> Playstation Mods hafa þeir ákveðið að stöðva framleiðslu kubbsins. Neo 4 var nýlega gefinn út og er hingað til ein besta lausnin til að “modda” Playstation 2 vélar. Kubburinn var lengi í framleiðslu og sannaði á endanum að hann var virði biðarinnar. Talsmaður PlaystationMods.com segir að samkvæmt lagalegum framgangi Sony gagnvart sölu á NEO4 hafa þeir ákveðið að stöðva alla framleiðslu...

Gran Turismo 3 (PS2) (17 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Gran Turismo 3 Playstation 2 Útgefandi: Sony Computer Entertainment Þróunaraðili: Polyphony Digital Tegund: Kappakstur Uppruni: Japan Fjöldi leikmanna: 2 (saman á skjá). Möguleiki á 6 samtengdum vélum. Útgáfudagur: Löngu kominn út. Fyrir kappakstursáhugamenn þá er þetta hinn heilagi bikar kappaksturleikjanna. Þrjú ár í framleiðslu og loksins tilbúinn. En nú að umfjölluninni. Ef þú þekkir GT leikina þá veistu nákvæmlega um hvað þessi leikur snýst. Þetta er kappakstursleikur með dýpt og...

Metal Gear Solid 2: Sons of Liberty (PS2) (31 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Metal Gear Solid 2: Sons of Liberty Playstation 2 Útgefandi: Konami Þróunaraðili: Konami JPN Tegund: Ævintýri Uppruni: Japan Fjöldi leikmanna: 1 Útgáfudagur (USA): 13.nóvember 2001 Útgáfudagur (PAL): 22.febrúar 2002 Það er engin furða að eftir hryðjuverkaárásirnar í Bandaríkjunum að rætt hafi verið að stöðva útgáfu þessa leiks. Metal Gear Solid 2 fjallar um hryðjuverkasamtökin Sons of Liberty sem hyggjast frelsa Manhattan og breyta því í einskonar lýðveldi. Saga leiksins spannar rúm 6 ár og...

Xbox fréttir (9 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 11 mánuðum
<b>XBOX Fréttir</b> <b>Framleiðsla XBOX er hafin í Evrópu</b> Microsoft hefur tilkynnt að fyrsta evrópska XBOX vélin hafi nú þegar verið framleidd og er tilbúin til sölu þann 14 mars næstkomandi. Gera máð ráð fyrir því að Microsoft verði tilbúið með nógu og margar vélar til að standa undir góðri sölu ef marka má framleiðsluárángurinn hingað til þegar 4 mánuðir eru í útgáfu í Evrópu. Heimildir: <a href=http://www.eurogamer.net/>EuroGamer</a> <b>Áætlanir XBOX mun stærri</b> Við hefðum nú getað...

Splashdown - Playstation 2 leikjarýni (3 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Splashdown - Playstation 2 Útgefandi: Infogrames Þróunaraðili: Rainbow Studios Tegund: Kappakstur Uppruni: Bandaríkin Fjöldi spilenda: 2 Nýlega var birt af undirrituðum “Hands on impression” fyrir þennan leik þegar hann fyrst kom út. Splashdown kom út í Bandaríkjunum á sama tíma og Grand Theft Auto III. Augljóslega féllu allir leikir sem gefnir voru út á þessum tíma í skugga þess meistaraverks sem GTAIII er. Flestir eru sammála um að Rainbow Studios, þróunaraðili Splashdown, hafa ávalt...

IGN gerir óbeint grín að íslenskum neytendum [nt] (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 12 mánuðum
“If you paid more than $50 for Grand Theft Auto III, you are stupid. If you charged such, you suck.” <br><br>—— ScOpE

Fréttabútur dagsins (8 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Lækkun Playstation 2 tilkynnt í Japan. Sony Computer Entertainment tilkynnti í dag að þeir muni lækka verðið á SCPH-30000 vöndlinum af Playstation 2 vélinni niður í 29800 yen (rúmar 26,000 krónur). Þetta er í annað sinn á sex mánuðum að Sony lækkar verðið á vélinni á þessu svæði. PS2 pakkinn á þessu verði mun ekki innihalda minniskort og DVD fjarstýringuna. Sony sagðist einnig ætla að markaðssetja vélina til annarra asískra landa eins og t.d. Hong Kong og Taiwan. Heimildir: GameSpotVGNews...

ScOpE = Pressure [nt] (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 12 mánuðum
no text

Leikjarýni á Huga (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Vil vekja athygli á að undir áhugamálinu leikir er kominn nýr kubbur sem ber heitið “Leikjarýni á Huga”. Í þessum kubbi munu sjást leikjarýni frá mér á Playstation 2 leikjum sama hafa verið kláraðir. Ekki mun vera skrifað um leikinn nema hann hafi verið fullspilaður og allir helstu eiginleikar hans prófaðir. Ekki verður einungis um leikjarýni á Playstation 2 leikjum þarna heldur mun kubburinn innihalda rýni um allar gerðir leikja og á öllum tegundum véla. Hins vegar hallast Playstation 2...

Fréttabúturinn (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Nýjar upplýsingar um Final Fantasy XI Samkvæmt IGNPS2 þá hafa þeir fengið þær upplýsingar um Final Fantasy XI á Playstation 2 sem kemur út á næsta ári að það muni mest geta verið sex manns í hverjum hóp út af fyrir sig og allt að þrír hópar geta myndað bandalag sín á milli Netspilun XBOX möguleg Hefur þú áhuga á að spila XBOX áður en Microsoft vill leyfa þér? Náðu þér þá í XBOX Gateway, lítið linux forrit sem virkar eins og brú á milli véla án þess að þurfa að fikta við XBOXið sjálft. Að...

Namco stefnir hátt með Playstation 2 (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Namco, hið japanska leikjafyrirtæki býst við góðri sölu á Xenosaga, Tekken 4 og nýja hafnarboltaleiknum. Japanska fréttablaðið Mainichi Shinbun greindi frá áætlunum Namco fyrir Playstation 2 árið 2002. Samkvæmt greininni ætlar Namco að gefa út Xenosaga, hlutverkaleik sinn sem er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu í byrjun febrúar og þeir munu jafnframt gefa Tekken 4 út fyrir lok mars. Namco gerir ráð fyrir að selja um 600,000 eintök af Xenosaga í Japan og um 450,000 eintök af Tekken 5. Að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok