Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ekkitil
Ekkitil Notandi frá fornöld 1.880 stig

Time Crisis II - Playstation 2 leikjarýni (3 álit)

í Tölvuleikir fyrir 23 árum
Time Crisis II Útgefandi: Namco Þróunaraðili: Namco Tegund: Byssuleikur Uppruni: Japan Fjöldi spilenda: 2 Leikir eins og Time Crisis II eiga heima í spilakössum. Það er með engu móti hægt að ætla að fólk eigi að spila þetta heima hjá sér á risasjónvarpi með stýripinna eða ljósabyssu, sem seld er sér. Eins og eldri leikir á Playstation þá skilar Namco ávalt góðu dagsverki og TCII er engin undantekning. Leikurinn er fantaflottur og kemur nákvæmlega eins út á PS2 grafíklega séð eins í...

X-Box - Hands on impressions. (20 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
Eftir að hafa grátbeðið MadMax um að slíta sig frá X-boxinu og leyfa mér að taka hana til að melta þetta apprat lét hann loksins til þess fallast en ég sá að kauðinn átti erfitt með sleppa boxinu og ég fékk að vita hvers vegna þegar ég pluggaði boxinu í heima hjá mér nokkrum mínútum síðar. Kassinn er risastór miðað við console. Hann er á stærð við default ATX móbó. Það sem kom mér mest að óvart við pluggana aftan á er að það eru bara 3 pluggar. Einn fyrir rafmagn, einn videóplug og síðan...

(PS2) Agent Under Fire - Hands on impressions (15 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
007 Agent Under Fire Playstation 2 Electronic Arts Action 13 Nóvember 2001 Eftir að hafa spilað Goldeneye á Nintendo64 fyrir nokkrum árum síðan þá bjóst ég engann veginn við að fá sömu innlifun eins og þá. RareWare gerði þar einstaklega vel gerðann leik sem maður lá í tímunum saman og spilaði hvert borð aftur og aftur til að ná fullkomnun. Agent Under Fire (AUF) er ekki tengdur við neina bíómynd frá MGM þannig að raunverulega gat EA mótað sýna eigin sögu og í sjálfum sér eftir að vera...

(PS2) Splashdown - Hands on impressions (9 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
Splashdown Playstation 2 Publisher: Infogrames Developer: Rainbow Studios & Atari 6. Nóvember 2001 Jæja, nú er mér farið að líða illa. Ekki nóg með að maður sé með endalaust mikið af góðum Playstation 2 leikjum nú þegar þá þarf alltaf nýr og nýr að láta ljós sitt skína. Ég vildi óska þess að það væri einn dagur í viku sem maður gæti notað til að spila bara PS2. Splashdown er nýjasti leikur Rainbow Studios og svipar að mörgu leiti til Wave Race leikjanna sem hafa komið út á N64 og GameCube....

Buffy S06E07 - The Musical - No spoiler (31 álit)

í Spenna / Drama fyrir 23 árum
Jæja, þá er það yfirstaðið, mín mesta hræðsla um að horfa á einn hræðilegasta Buffy þátt sögunnar. Þótt ótrúlegt megi virðast þá reyndist þessi þáttur sem er söngleikur vera hin mesta skemmtan. Lögin og textarnir voru hreint út sagt alveg ótrúlega vel heppnaðir enda var það enginn annar heldur en snillingurinn Joss Whedon sem samdi þá. Ennfremur sannaðist það að leikaraval BTVS er mjög hæfileikaríkt fólk og maður fékk oft á tíðum gæsahúð vegna frábærrar frammistöðu þeirra í sönginum....

(PS2) Tony 3 - Hands on impressions (20 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
Ætli ég geti ekki fullyrt 100% sem svo að ég hafi verið fyrsti Íslendingurinn til að testa heildarútgáfu THPS3 í gærkvöldi. :) *brag* *brag* Nei, nei. En nú að alvörunni. Tony Hawk 3 er ekki ýkja mikið öðruvísi heldur en Tony Hawk 2. Það eru tiltölulega sömu hjólabrettamennirnir þarna að undanskildum nýliðanum úr Jackass, Bam Margera. Það sem ég tók eftir við fyrstu spilun var að í Menúinum er hægt að gera allan andskotann. Til að mynda er hægt að breyta útliti á köppunum, endalaust mikið af...

(PS2) GTA3 - Review (18 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
Grand Theft Auto 3 Rockstar / DMA Playstation 2 Deilur koma í mörgum myndum og ekkert er eins umdeilanlegt eins og annar kafli í glæpaherminum Grand Theft Auto 3. Upphaflegi leikurinn var gefinn út fyrir nokkrum árum síðan. Þá voru miklar deilur í Bretlandi þar sem pólítíkusar héldu sumir því fram að leikur þessi ætti best heima hjá djöflinum og myndi spilla æsku landsins. GTA3 er engin undantekning og tekur leikinn inn í veröld nýju-kynslóðar tölvuleikjanna. Þetta er svona aðal sagan en...

(PS2) WRC - Hands on impressions (8 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
World Rally Championship (WRC) Evolution Studios Playstation 2 Næsta meistarastykkið sem mun fljótlega koma á markað er án efa nýr kappakstursleikur sem gefinn er út af Sony Computer Entertainment og búinn til af Evolution Studios. Leikurinn á uppruna sinn að rekja til Bretlands og það er hreint út sagt æðislegt að sjá hversu frjóir Bretar eru með leiki nú til dags sbr leikjum á borð við Jak and Daxter, Grand Theft Auto 3, Airblade og This is Football 2002. Evolution hafa farið fáum orðum um...

(PS2) Wipeout Fusion - Hands on impressions (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum
Sumu steingleymir maður alveg hreint út sagt. Ég var svo lukkulegur til að fá smá tíma með preview útgáfunni af Wipeout Fusion um daginn. Eftirvæntingar mínar voru mjög svo háar eftir að hafa eytt dágóðum tíma undanfarnar vikur í háhraðaleiki eins og Extreme G3 og Kinetica. Ég spilað Wipeout á sínum tíma þegar hann kom út í sinni upprunalegu mynd á PSX og líkaði þar vel við. Stuttlega prófaði ég svo nýjasta Wipeout leikinn fyrir PSX og var heldur betur brugðið þar sem mér þótti hann verri...

Rez - Hands on Impressions (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Rez - SEGA Áður þekktur sem K-Project er totally nýtt concept sem SEGA hefur vera að þróa ásamt UGA (United Game Artists) og er með því furðulegasta sem ég hef upplifað. Eftir að hafa fengið að spila þennan leik í gærkvöldi þá langar mig að lýsa svolítið ferlinu og hvernig upplifunin var að fá að taka í þetta. Í stuttu máli held ég að sagan sé sú að þú ert eins konar vírus eða hacker sem ert að brjótast inn í tölvukerfi og til þess að komast að kjarnanum (jafnvel kernelinum) þá þarftu að...

Jak and Daxter - Hands on impressions (11 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Jak and Daxter: Precursor of Legacy Eftir Naughty Dog Software Útgefinn af Sony Computer Entertainment. Útgáfudagur 11.Desember 2001 (USA) Enn og aftur nær Playstation 2 að heilla mann upp úr skónum. Eftir að hafa marg oft horft á videóið á demódiskum síðustu vikur hafði ég miklar eftirvæntingar eftir þessum leik. Á mánudaginn áskotnaðist mér að fá 80% kláraða útgáfu af leiknum frá jólasveininum og umsvifalaust dreif mig heim til að spila þetta meistaraverk. Eftir 6 tíma spilun fékk ég mér...

Airblade - Hands on impressions (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Jæja góðir hálsar. Þá eru loksins farnir að detta í poka jólasveinsins míns nýjustu leikirnir fyrir Playstation 2 sem ég hef verið að bíða eftir allt frá því að ég byrjaði að specca Playstation 2 leiki. Airblade sem framleiddur er af Criterion Studios í UK og þeir eru þeir sömu sem gerðu Trickstyle fyrir Dreamcastinn. Ef ég tek leikinn fyrir skref fyrir skref í fljótu máli þá byrjar hann þannig að það er farið beint í menuinn, engu púðri er eytt í eitthvað fancy smancy intró og þess háttar....

Hvers konar modchip notar þú fyrir PS2 (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði

Ico - Hands on impression (15 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Um helgina komst ég yfir eintak af Ico sem er einn af nýjustu leikjum SCEA (Sony Computer Entertainment America). Í stuttu máli fjallar leikurinn um ungann dreng sem fórna átti fyrir það eina að úr höfði hans uxu risastór horn. Leikurinn hefst þar sem hann rankar við sér aleinn og yfirgefinn. Það sem merkilegt er að það er enginn HUD í leiknum, þ.e.a.s. ekkert life-gauge eða NAV system. Þú getur hreyft þig eins og eðlilega lætur, en aðeins tjáð þig með hreyfingum og handalögmálum þar sem þú...

GameCube - Hands on Impression (15 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
GameCube consóllinn: Í sjálfum sér er þetta afskaplega illa hannað box, þetta er kassalagað og klunnalegt og líkist einna helst nestisboxunum gömlu sem maður gekk með í leikskólann í gamla daga. Vélin er ótrúlega smágerð og það er nánast ótrúlegt að þetta eigi að vera eitthvað revolutionary thingie og eigi eftir að gera góða hluti. Það er greinilegt að Nintendo er ennþá að fókusera á fjölskylduna vegna þess að þetta er þetta er eitthvað svo saklaust og sætt. Framan á vélinni eru 4 slot fyrir...

Final Fantasy X - spilaður og bilaður :) (21 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Jæja góðir hálsar. Var svo lukkulegur að komast fyrir eintak af FFX frá jólasveininum mínum á föstudaginn. Ég hef ekki spilað FF síðan ég spilaði FFVII á sínum tíma, dýrkaði hann og dáði. FFX er með því flottara sem ég hef séð. Æðislegt umhverfi og samblanda nútímafantasíu og riddaralegum gottisma. Þar sem leikurinn er á japönsku gat ég ekki alveg myndað út raunverulega hve sagan er og að auki hef ég ekki verið að lesa neitt um plot þessa leiks online. Í fyrstu þá sitja 5 manns saman í hring...

Devil May Cry - Ýtarlegri umfjöllun (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Sagan Devil May Cry var fyrst kynntur 17 Nóvember 2000 og er samvinna á milli framleiðendanna Shinji Mikami og leikstjórans Hideki Kamiya. Leikurinn er “gothic horror” og er einn af eftirvæntingarfyllstu leikjum á Playstation 2 árið 2001. Sagan í leiknum er um hetjuna Dante, hálfur maður, hálfur djöfull sem á að bjarga heiminum. Hann er sonur hins fornfræga Sparda sem barðist gegnum djöflum og árum á undan syni sínum. Verk Dante er ekki létt þar sem hann verður að brjóta sér leið í gegnum...

Devil May Cry - spilaður og hreint út sagt INSANE (9 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Vá, ég held að þegar ég poppaði Devil May Cry Full Version í PS2 vélina í gærkvöldi að ég hafi orðið vitni að byltingu í leikjabransanum. Leikurinn skartar far-out bestu grafík sem um getur sem ég hef séð í langann tíma. Texture-in eru handteiknuð og síðan skönnuð inn og addað á þau 3d-enviroment filter og fader þannig að ef að myndavélin fer á bakvið vegg eða súlu þá sérðu í gegn. Málið er einfaldlega að ég veit barasta ekki hvernig ég á að lýsa þessum leik því að orð geta einfaldlega ekki...

Modchips (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Jæja góðir hálsar. Loksins fékk ég sendinguna af modkubbunum og fékk fagmann til að gera verkið. Modkubburinn var pantaður af http://www.modchip.com er USBMOD og kostar 44$ auk þess sem pantaður var boot diskurinn Action Replay 2 en hann kostar 49$. Modkubburinn er eins og áður sagði USB og pluggast inn að framanverðu í vélina. Það er mjög smart look á honum, hann er kolsvartur og lítill og fellur vel við lookið á vélinni sjálfri. Modkubburinn on the inside er Neo version 2.2. og er sá besti...

American Pie 2 (12 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Jæja góðir hálsar, langt síðan ég hef póstað einhverju review hérna en í dag mun ég gera svo enda hef ég ekki séð betri grínmynd það sem af er árinu. American Pie 2 er beint framhald American Pie og gerist ári seinna eftir að félagarnir kvöddust eftir promið og gengu sína leið í háskóla hvor um sig. Nú eru þeir snúnir aftur þeir Jim, Stifler, Kevin, OZ og Finch auk allra persónanna sem gæddu American Pie lífi fyrir rúmum 2 árum síðan. Í hreinskilni sagt þá dó ég úr hlátri. Oftast getur maður...

Microsoft seinkar útgáfu Xbox í Japan. (12 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Samkvæmt heimildum C|NetNews.com er talað um að Microsoft muni seinka vél sinni í Japan þangað til 22. febrúar næstkomandi 2002. Samt sem áður stendur ennþá dagsetningin á Bandaríkjamarkaði, 8 Nóvember 2001. Í sinni fyrstu tilraun til þess að komast út á leikjatölvumarkaðinn mun Microsoft þurfa að leiða hesta sína gegn hinum sterku Sony og Nintendo. Nintendo sagði síðasta fimmtudag að þeir myndu seinka útgáfu bandarísku leikjavélarinnar GameCube til 18 Nóvember en áður var stefnt á 5...

Release listi fyrir PS2 (17 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
August Armored Core 2: Another Age (From Software, Action) Dave Mirra's BMX Freestyle 2 (Acclaim, Extreme Sports) Extreme-G 3 (Acclaim, Racing) Gadget Racers (Conspiracy Games, Action) Gallop Racer (Tecmo, Horse Racing) Le Mans 24 Hours (Infogrames, Racing) Monster Rancher 3 (Tecmo, RPG) Madden NFL 2002 (EA, Sports) NCAA Final Four (989 Studios, Sports) NFL Gameday 2002 (989 Sports, Sports) NFL Quarterback Club 2002 (Acclaim, Sports) Resident Evil Code Veronica X (Capcom, Adventure) Shadow...

Devil May Cry (17 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Devil May Cry Guð minn góður, þrátt fyrir mikið djamm um helgina eyddi ég öllum mínum tíma í að skoða nýjustu afurð Capcom, Devil May Cry. Leikur þessi er í þriðjupersónu og fjallar um Dante sem er 1/2 maður, 1/2 djöfull. Það er ekki gefið mikið upp um sögu leiksins þar sem þetta er Trial Edition sem mun fylgja Resident Evil pakkanum sem kemur út í September. Leikurinn er fantaflottur, æðisleg grafík og með því besta sem ég hef séð á PS2 to-date. Leikurinn er virkilega spooky og manni...

Aðeins í Hollywood (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Stórar þakíbúðir í New York, fullar af nýtískulegum húsgögnum, eru á mjög viðráðanlegu verði, sama þó leigjendur þeirra séu atvinnulausir. Annar helmingur eineggja tvíbura er illmenni. Lendir þú í því að þurfa að aftengja sprengju er óþarfi að hafa áhyggjur af því hvaða vír skuli klippa. Þú munt alltaf velja þann rétta. Þú veist líka alltaf nákvæmlega hvenær hún springur því á öllum sprengjum er búið að koma fyrir rafmagnsklukku sem telur niður að núlli með stórum, rauðum stöfum. Þó þú...

Frá MBL í dag: Landssíminn óskar eftir rannsókn (20 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Innlent | 14.08.2001 | 12:16 Landssíminn óskar eftir lögreglurannsókn vegna grunsemda viðskiptavinar Landssíminn hefur farið þess á leit við lögregluna í Reykjavík að hún rannsaki grunsemdir viðskiptavinar um að starfsmaður Símans Internet hafi lesið tölvupóstinn hans. Starfsmaðurinn neitar sök en hann hefur verið sendur í leyfi á meðan mál hans er til skoðunar. Viðskiptavinur fyrirtækisins sagði bréflega upp netþjónustu sinni hjá Símanum Internet og gat þess í bréfinu að hann hefði...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok