Sæl hérna ætla ég að fræða ykkur um fuglaflensu og afbrigði þess. Almennar ráðleggingar varðandi fuglaflensu Fuglaflensa er sjúkdómur í fuglum og berst fyrst og fremst á milli fugla. Líkur á að almenningur smitist af fuglaflensu af villtum fuglum, eða öðrum dýrategundum eins og köttum, eru nánast engar. Þrátt fyrir það er mælt með eftirtöldum varúðarráðstöfunum til að draga enn frekar úr líkum á að fuglaflensusmit berist í menn: Forðast skal snertingu við dauða eða sjúka fugla. Brýnið þetta...