ég ákvað að skella þessu inn útaf því það er komið sumar :) Áður en þú byrjar þarftu að hafa > 2 Mars Súkkulaði 3-5 Banana Aðferð: Snúið bananum þannig að endinn snúi upp skerið í miðju frá endanum og til toppsins og skerið mars súkkulaðið niður ekki alltof stórt svo er bara að raða þessu í miðjuna eftir smekk svo er bara að pakka þessu inní álfpappír og láta á grillið. Voða Gott í eftir rétt ef það á að grilla í suma