Það að vera foreldri og takast á við unglingsárin getur verið jafn erfitt og stundum erfiðara heldur en að vera unglingur… Fullorðnir sjá heiminn út frá sínum viðmiðum, þeirra reynsla, þeirra hugmyndir um lífið, osfrv. - Enn unglingurinn gerir það líka, hann hefur sín viðmið, sína reynslu osfrv. Það getur verið erfitt að koma á jafnvægi hér á milli - að báðir aðilar geti sett sig í spor hins og reynt að skilja viðmið og hugmyndir hvors annars. Ef börn og foreldrar mögulega geta sest niður og...