ég skal þá samþykkja það sökum sannanaskorts að líklega getur maður ekki drepist af fyrstu sígarettunni, en eins og þú sagðir er auðvelt að verða háður við þá fyrstu og þá færðu þér náttúrulega aðra og aðra og svo koll af kolli, nú spyr ég þig; er það ekki persónuskerðing að geta varla neitað sér um aðra sígarettu, verða alltaf að fá sér aðra, vera hreinlega neyddur til að halda áfram að eyða peningum?