Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dvergabondi
Dvergabondi Notandi síðan fyrir 17 árum, 11 mánuðum Kvenmaður
512 stig

Re: jæja þá

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 1 mánuði
Eiga þeir semsagt ekki að gyrða sig og vera svo með belti? Hver er þá tilgangur beltisins? Að.. Vera þarna?

Re: Kettir.......oj

í Kettir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hey….þetta er bara mín skoðun….ojj,en ef ég seigi mér líkar ekki við ketti er það lygi og ég ætla ekki að ljúga.Þú fattar það greinilega ekki á huga að það er sko best að sleppa skítaköstum Ég efast um að átta punktar séu nauðsynlegir í fyrstu setningunni þarna. Síðan vantar nokkrar kommur.

Re: Kettir.......oj

í Kettir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég er ekki með skítkast. Ég er bara að útskýra fyrir þér að það þarf ekki að vera dónalegur til að lýsa skoðun sinni. Svona ruglingur á hugtökum og orðum reitir mig frekar mikið til reiði. Þú ert allt of þrjósk til þess að hægt sé að ræða eitthvað almennilega við þig. Vertu blessuð, og lærðu að nota punkta og kommur rétt.

Re: Kettir.......oj

í Kettir fyrir 17 árum, 1 mánuði
það er greinlega ekki hægt að seigja sína skoðun á köttum annað en að það kemur bara einkver skítaköstÞað er alveg hægt að segja sína skoðun á hlutunum án þess að segja “Ojjj”. Það er munur þegar sagt er “Ojjj djöfull er þetta ógeðslegt” og “Mér finnst þetta ekki gott”. Ég hef verið úti að labba og fólk snýr sér að mér og segir “Ojjj, djöfull ertu ógeðsleg”. Og ég er ekki að grínast. Mér finnst það ekkert voðalega skemmtilegt, en ég er mjög hrifin af því þegar fólk segir skoðanir sínar án...

Re: Reynslurugl!

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 1 mánuði
:D Woop!

Re: útrýming þungarokks

í Músík almennt fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nei, hljómsveitin Wham!. Þú sagðist vera Blondie, og ég sagðist frekar halda að þú værir Wham!. Smá aulahúmor =)

Re: útrýming þungarokks

í Músík almennt fyrir 17 árum, 1 mánuði
Og fréttum!

Re: útrýming þungarokks

í Músík almennt fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég myndi frekar halda að þú værir Wham!.

Re: tapers 10-11

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég ýti. Notaði vaselín eða gerði þetta í sturtu stundum.

Re: Lukas Zpira og Satomi

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 1 mánuði
Eða bara svarta kúlu á lokknum?

Re: Hugmynd af lokk

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hmm neeei.. Ekki nema láta sérsmíða eða eitthvað.

Re: Nýtt nafn;o

í Sorp fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég horfði reyndar stundum á Gilmore Girls þegar ég var yngri. En núna finnst mér þetta drepleiðinlegt. Það eru allir svo daufir þarna eitthvað O.o

Re: Jarðskjálftar!

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég fann fyrir einhverju örlitlu. Hélt að þetta væri síminn minn. Fattaði svo nokkrum klukkustundum seinna, þegar amma mín spurði mig hvort ég hefði fundið fyrir skjálfta, að þetta hefði ábyggilega ekki verið síminn minn.

Re: Brauðrist eða Ristavél

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hahah góður punktur!

Re: Brauðrist eða Ristavél

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég segi brauðrist. Þetta heitir brauðrist, og þar að auki er “ristavél” verulega ljótt orð. Ég fæ illt í hjartað í hvert skipti sem ég heyri orðið “ristavél”.

Re: Afmæli

í Sorp fyrir 17 árum, 1 mánuði
Óhójá! Sama hér!

Re: STRÆTÓ!!!!!!!

í Sorp fyrir 17 árum, 1 mánuði
Er með kort so yeah. En einu sinni þegar ég tók nr 13 frá Sléttuvegi, þá fékk ég skiptimiða sem var númer 1337.

Re: Nýtt nafn;o

í Sorp fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nei. Ég held að ég verði bara veik ef ég horfi á Gilmore Girls. Þannig að ég sleppi því að horfa á það þegar ég er veik, svona til öryggis svo ég verði ekki ennþá meira veik. Þannig að ef þú er freak, I'M WITH YOU!

Re: Brunkustrákagengið

í Sorp fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hahahah XD

Re: Húðlitur

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já, veistu.. Ég sat einu sinni í sófanum á Tattoo & Skart og sá nokkrar stelpur rölta inn, allar með aflitað hár, og að sjálfsögðu með litaðar augabrúnir [Segi svona XD]. Ein þeirra var með svona appelsínugult meik. Það náði niður á hökuna á henni og að eyrunum. Eyrun voru hvít og hálsinn var hvítur. Og andlitið á henni appelsínugult, sennilega svona 4-5 lög af appelsínugulu því þetta virkaði frekar mikið og blettótt líka. Ég skil ekki hvað fólk er að pæla með þessu.. Vera bara með sinn...

Re: Brunkustrákagengið

í Sorp fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já það var eiginlega útaf því. Haha.

Re: 3 hlutir á eyðieyju

í Skóli fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ekki ef maður ætlar að búa til fleka eða hengirúm.

Re: Lukas Zpira og Satomi

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 1 mánuði
Mér finnst það :P

Re: Hugmynd af lokk

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ó, ok :P Í eyrað þá eða?

Re: Annar bitur torrent þráður

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Eina sem ég veit/vissi um MPAA var það sem kom fram í This Film is Not Yet Rated =]
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok