Ef ég ætti mitt eigið kreditkort, þá væri ég bókað búin að prófa að panta þaðan. Það er ALLT til þarna. Allavega allt sem mig langar í. Það er náttúrulega ekkert að marka þar sem stendur á síðum hvenær þetta á að koma, því þá er oftast verið að tala um USA, og þessir 2-14 dagar eru líklegast virkir dagar. Sem þýðir að 14 dagar eru þá 3 vikur þannig að þetta ætti þá að fara að koma.