FÁFAK [Félag ábyrgra feðra á Akureyri] eru að berjast fyrir jafnrétti á báðum hliðum [sem ég best veit], og því sem meira skiptir rétti barnsins, því það er að sjálfsögðu réttur barnsins að fá að hita bæði föður sinn og móður, ekki bara réttur föðurins og móðurinnar.