Krúttlegur kambur =) BTW, sá að þú talaðir eitthvað um að halda honum við.. Það fer betur með hárið ef maður safnar fyrst síðu hári [þangað til maður er ánægður með síddina eða eitthvað] og raka svo kamb, í staðinn fyrir að byrja með stuttann og raka alltaf aftur og aftur og aftur.. Allavega fer það betur með það ef maður er að setja þetta upp og svona ^^ Ég er sjálf að bíða þangað til hárið mitt verður eins sítt og mig langar til. Hef verið með kamb í 5 ár [fyrir utan eitt skipti þegar ég...