Úff.. Minn tónlistarsmekkur fer bara eftir veðri.. Rokk, industrial, ALVÖRU r&b [þ.e.a.s. þar sem hugtakið "rhythm & blues" á í raun og veru við, eins og t.d. Aretha Franklin], soul, fönk, pönk, óldskúl hip hop [ekki mikið samt.. Cypress Hill, House Of Pain & Funkdoobiest í passlegu magni].. Appalachia kántrí frá ca 1920-1930, bluegrass, metal, djass, gæða 80's rusl, EBM, IDM, experimental, electronica, easy listening, lounge, j-rock, suðurríkjarokk.. Eitthvað stoner rokk og stoner / doom...