Yfirleitt þegar ég hef vitað af tónleikum á Nasa er 20 ára aldurstakmark, ekki 18. Útaf vínveitingum og þannig. Átti erfitt með að komast inn á Laibach tónleikana þótt mamma hefði komið með, og hringt áður en við komum og spurt hvort ég kæmist ekki örugglega inn ef hún kæmi með mér O.o