No offence, en bleikar skyrtur fara í taugarnar á mér. Margur kúkabrúnn menntaskólaneminn hefur átt leið sína framhjá mér klæddur einni slíkri, og ekki var það fögur sjón. Reyndar voru það oftast póló-skyrtur, þannig að þú sleppur. Annars gæti þetta svosem alveg verið kúl.