Hvað ertu gamall? Að verða 19 Hvað hefurðu spilað lengi? Á píanó síðan 1995, bassa síðan 2000 eða 2001, kontrabassa síðan haustið 2007, spilaði á trompet í nokkur ár og langar að eignast slíkan og hef síðan lært sjálf á gítar frá því ég var 5-6 ára. Byrjaði á því að spila á einn streng og vann mig síðan upp. Á hvað spilar þú? Píanó, rafbassa, kontrabassa, trompet, gítar o.fl.