Veit um einn bás í Kolaportinu sem hefur helling af platform skóm (en það fer náttúrulega eftir því hvort þú sért að tala um stiletto platforms, semsagt með hæl og svo platform undir tánum, eða bara þykkbotna skó sem eru með þykkan sóla, það er reyndar bæði í þessum bás), kann ekki alveg að lýsa hvar hann er.. En hann er í einhverju horni, og það er fullt af kjólum og bolum og dóti hangandi og alveg hellingur af slám með fötum á í þessum bás, og svo alveg 7-10 hillur af skóm, og skórnir eru...