Ég var að tala um fólk sem smókar daginn út og daginn inn og nennir ekki að gera eitt né neitt og beilar á vinum sínum við hvaða tækifæri sem er til að smóka. hví má maður ekki skemmta sér? Ég sagði aldrei “ég hata fólk sem skemmtir sér”. Og það er ekkert að því að skemmta sér, en það er alveg hægt að gera það án lyfja og áfengis, ef maður hefur bara ímyndunaraflið. Skaðsemi cannabis er uppblásin. Ég veit það, og mér er alveg sama. Mér er samt meinilla við það.