Vinur minn kynntist stelpu frá Bandaríkjunum í gegn um netið. Þau byrjuðu saman, einmitt í gegn um netið, án þess að vita hvernig hitt leit út, og svo hittust þau einhverjum mánuðum ef ekki um ári eftir að þau fóru að tala saman á netinu. Núna eru þau búin að vera saman í rúmlega 6 ár.