Það er allt annað að fá vinnu á litlum stöðum þar sem flestallir þekkja mann en þar sem enginn veit nokkuð um mann.. Ég er hálf flutt úr bæ þar sem ég gat labbað inn á næsta Pósthús, næstu fiskvinnslu, rækjuvinnslu, bæjarskrifstofu, sjúkrahús, hótel, búð, sjoppu eða bara hvað sem er, beðið um vinnu og fengið svar nánast sama dag og langoftast jákvætt. Og ég er já eins og áður sagði hálf flutt þaðan og er að leita mér að vinnu í smáborginni okkar hérna, og það gengur hálf brösuglega. Það eru...