ég gerði alla þessa glæpi baa fyrir rushið Veistu, ég kannast við þetta. Að brjóta af sér til að fá einhvers konar adrenalínkikk út úr því, eða eitthvað í nágrenni við það. Hef lent í svona aðeins meira en passlega miklum vandræðum útaf svoleiðis kjaftæði á mínum yngri árum. Síðan varð það eiginlega bara ávani. Hefur þér virkilega aldrei dottið í hug að leita þér hjálpar?