Hér ræðir eldflaugafræðingurinn frægi Dr. Wernher Von Braun við Kennedy forseta árið 1963, líklega um geimferðaáætlanir. Von Braun var Þjóðverji og hafði í WWII unnið að V-2 flugskeytum fyrir nazista. Hann var eftir stríðið hreinsaður af ásökunum um stríðsglæpi, og var það umdeilt, enda losnaði hann aldrei alveg við nazista-óorðið. Hann gerðist bandarískur ríkisborgari, og varð yfirverkfræðingur NASA. Honum er helst þakkað fyrir þann árangur sem Bandaríkin náðu í Mercury, Gemini og Appollo...