Margir segja að öfga-hægrimenn hafi öll völd í USA um þessar mundir, og eru þar að tala um Ný-Íhaldsmenn (Neo-Conservatives), Georg & félaga – Cheney, Rumsfeld, Wolfowitz o.fl. Þeir rekja pólitískar rætur sínar allt aftur til Barry Goldwaters sem skít-tapaði forsetakosningunum 1964 fyrir Lyndon B. Johnson, en kannski þó helst Ronalds Reagan sem náði öllu betri árangri. Þeir vilja þó að sjálfsögðu hreint ekki gangast við að vera neinir “öfga-hægrimenn”, því það hugtak hefur löngum verið...