Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dusty
Dusty Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
796 stig
Áhugamál: Quake og Doom

Re: Hjálp Plis :S

í Windows fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Vill líka benda þér á að Internet Explorer er leiðindar vafrari og mæli með að þú skiptir yfir í t.d mozilla firefox. Eftir að ég byrjaði að nota hann hefur ekkert vandamál verið að angra mig sem angraði mig í Internet Explorer og einnig er hann frír. http://static.hugi.is/forrit/mozilla/firefox/ 6.2mb skráin

Re: Hjálp Plis :S

í Windows fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég hef ekki hugmynd um hvað uppfærslurnar heita einar og sér. Hvað knýr vilja þinn til að eyða þessari uppfærslu sem þú settir inná tölvuna þína? Þú getur að sjálfsögðu eytt öllum hotfix ef þér líkar ekki þessar blessuðu uppfærslur. Það sem þessar uppfærslur gera er það að þær laga tölvuna þína gegn alvarlegum göllum (plástur ofan á sár). Til dæmis núna um daginn kom fram galli í xp stýrikerfinu sem sasser vírusinn nýtti sér og ef þú ert ekki uppfærslu fyrir þann galla er tölvan þín...

Re: VCD

í Windows fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Fer alveg eftir því hvaða skrifaraforrit þú notar. Til dæmis nota ég nero forritið og í wizard vel ég ,,videos/pictures“ og svo ,,video cd” (þá er ég að tala um nýjustu útgáfuna). En þetta ætti allt að útskýra sig sjálft ef þú bara kynnir þér málið aðeins áður en þú skrifar diskinn, lest help og svona.

Re: Servicepack1

í Windows fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Mætti segja að service pack 1 sé nokkurskonar lagfæring á því sem var ekki í lagi í xp stýrikerfinu þegar það kom út. Ég er ekki klár á því hversu mikilvægur service pack 1 er en ég myndi telja hann vera nauðsyn fyrir þá sem vilja hafa allt í lagi. Þú getur prufað að setja upp rekla(drivers) fyrir hljóðkortið þitt eftir að þú hefur installað service pack 1 og séð hvort það lagi microphone. Ertu líka viss að microphone hafi ekki verið stilltur á mute í windows volume settings eftir...

Re: Hjálp Plis :S

í Windows fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Getur farið í start>settings>control panel og þar valið add/remove programs. Þar inni geturu valið að taka út ýmis update og þar á meðal service pack 1.

Re: Ná myndum af DV/digital vél...?

í Windows fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég á svona mini dv videovél sem tekur einnig ljósmyndir. Ég hef aldrei nennt að reyna að ná ljósmyndunum út en forritin sem hægt er að nota til að ná videoupptökunni úr eru Ulead Video Studio, Pinnacle Studio og mörg önnur. Ef þú kemst yfir þessi forrit gætiru athugað hvort þau styðji ekki að ná ljósmyndum út einnig.

Re: Leikja vesen

í Windows fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Gerir hún þetta við alla leiki sem þú spilar? Kemur hún með einhvern error glugga eða bara detturu allt í einu inní windows og leikurinn er horfinn? Ertu búinn að prófa að setja leikinn upp aftur sem þetta hefur gerst fyrir?

Re: smá hjálp..

í Windows fyrir 20 árum, 6 mánuðum
http://www.answersthatwork.com/Tasklist_pages/tasklist.htm Hægt að skoða þessa síðu líka. Er með lista yfir öll task list programs. Ég nota hana alltaf.

Re: Trojan Horse

í Windows fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Veistu ekkert hvað þessi Trojan Horse heitir? Ef þú ert með nafnið á honum eða .exe skránna sem hann keyrir gætiru gert leit á google og athugað hvort þú færð einhver svör þar frá fólki sem hefur lent í honum einnig.

Re: pavproxy.exe

í Windows fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Eftir leit á google fann ég að þetta virðist vera skrá sem tengist Panda Antivirus forritinu. 1. Ef þú ert hættur að nota það og búinn að fjarlægja það úr tölvunni þá ættiru að prufa að fara í safe mode og henda pavproxy.exe út. 2. Ef þú ert að nota Panda Antivirus forritið ættiru að láta þessa skrá vera.

Re: Sasser ormurinn

í Windows fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það eru greinilega voðalega fáir sem fóru á slóðina sem ég setti inn hérna áður. Farið á þessa síðu sem ég bendi á og þar getiði séð allt services dótið. Isass.exe og milljón önnur. http://www.answersthatwork.com/Tasklist_pages /tasklist.htm

Re: Sasser ormurinn

í Windows fyrir 20 árum, 6 mánuðum
http://www.answersthatwork.com/Tasklist_pages/tasklist. htm Þessi síða segir manni frá öllum services og ég skoða hana reglulega þegar ég sé eitthvað service í gangi sem ég kannast ekki við.

Re: Mikið Vandamál....

í Windows fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Held að temp2 sé power supply og temp3 sé örgjörvinn þó ég sé ekki alveg viss. Gott ráð hjá þér væri að fara útí næstu ódýru tölvubúð og biðja þá um viftu í kassan þinn sem kælir örgjörvann vel. Ég er ekki viss samt með hitastigið á power supply hjá þér en byrjaðu á örgjörvaviftu góðri allavega. Athugaðu að ég er einungis að gefa þér hugmyndir af því hvað þú gætir gert. Þú kaupir þér hlutina á þína eigin ábyrgð. Vill ekki taka ábyrgðina á því að þú sért að kaupa þér eitthvað sem myndi svo...

Re: Mikið Vandamál....

í Windows fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það gæti verið svo margt sem orsakar þetta. Gætir athugað hvort að örgjörvinn hjá þér sé að ofhitna með því að nota forrit sem heitir speedfan. http://www.almico.com/speedfan411.exe Hitastig á að vera milli 50-60° sirka ef hann er á normal hitastigi Einnig gætiru prufað að fjarlægja minnið og setja nýtt í staðinn og athugað hvort það lagist. Best að nota útilokunaraðferðina við svona hluti. Ef þú ert með windows xp gætiru einnig sett xp diskinn í og valið ,,repair" og athugað hvort...

Re: start

í Windows fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Er ekki sniðugast að setja bara shortcut á desktop fyrir allt sem þú þarft að nota í staðinn fyrir að þurfa alltaf að fara í start>programs ?

Re: Möppu rusl

í Windows fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Opnaðu einhvern folder og farðu í Tools>Folder options og þar fyrir miðju er svæði sem stendur “Browse folders” og þar geturu valið “open each folder in the same window”

Re: Harði Diskurinn

í Windows fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Láttu bara xp geisladiskinn í og stilltu í bios að cd rom sé first boot device, þegar þú ert kominn í setup spyr það þig hvort þú viljir formatta diskinn áður en þú setur upp xp og þar veluru ntfs

Re: Virus skan

í Windows fyrir 20 árum, 8 mánuðum
http://housecall.trendmicro.com/housecall/start_corp.asp

Re: Smá Tv-out bögg

í Windows fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég er með ati radeon 9700 pro kort og er eitthvað skrítið tengi aftan á fyrir tv out, þeas ekki svhs og ég fékk aldrei neitt tengi fyrir það. Ég heyrði samt að tv out virkaði ekki á þessum kortum, er það bara vitleysa? Hvar fæ ég svona stubb til að plugga aftan í tv out tengið á kortinu þá?

Re: Fá hljóð úr videoi í mp3 format

í Windows fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það er eitt frítt forrit sem ég get mælt með við þig sem heitir Goldwave og slóðin www.goldwave.com og virkar það þannig að það getur tekið upp hljóð sem eru að spilast í tölvunni þinni. Þannig að þú gætir bara ýtt á record og spilað video-ið og tekið upp lagið. Svo geturu klippt það til í forritinu og gert það að mp3 format. Einnig eru til meira advanced forrit eins og “cool edit pro” en það kostar hellings pening.

Re: remit

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Knife: Þú virðist hafa gáfur á við svalafernu með því að vera að rífa kjaft hérna og ekki taka fram hvers vegna þú telur manninn vera aumingja. Taktu það bara fram hvers vegna þú telur svo vera eða grjóthaltu kjafti.

Re: Grunnkóða Windows 2000 og NT 4 lekið á netið !!

í Windows fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Margir Microsoft menn sem að fullyrða það ef að linux væri jafnmikið notað og windows þá kæmu upp alveg jafnmörg vandamál og eru að koma í windows. Bara svo fáir sem nota linux :/

Re: Feminismar! Við höfum rétt fyrir okkur!

í Deiglan fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þetta femistavæl er alltaf í gangi og verður alltaf í gangi. Konur munu aldrei hætta að röfla nema þegar þær eru komnar í þá stöðu sem karlmenn eru í dag í þjóðfélaginu. Persónulega sýnist mér ekki vera langt í það miðað við þróun á hlutverkum kvenna í samfélaginu og minnkandi fjölda karlrembna sem láta þær komast upp með allt. Hvað ætla femistar svo að gera þegar konur ráða heiminum? Stofna kannski samtök sem ganga að því að eyða öllum karlmönnum úr þessu samfélagi og senda þá á eyðieyju...

Re: Windows er öfugt

í Windows fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ef þú ferð í einhvern folder og ferð í tools>folder options…>view og þar geturu hakað við neðarlega “Remember each folder´s view settings”. Þarft örugglega að breyta í hverri möppu sem þú ferð í en með þessu man windows stillingarnar í hverri möppu.

Re: Vandræði með að henda út file!

í Windows fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Lestu það sem stendur á þessari síðu. Lausn við þínu vandamáli. http://www.dvdrhelp.com/forum/userguides/100406.php
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok