Fer alveg eftir því hvaða skrifaraforrit þú notar. Til dæmis nota ég nero forritið og í wizard vel ég ,,videos/pictures“ og svo ,,video cd” (þá er ég að tala um nýjustu útgáfuna). En þetta ætti allt að útskýra sig sjálft ef þú bara kynnir þér málið aðeins áður en þú skrifar diskinn, lest help og svona.