Servicepack eru uppfærslur sem að microsoft hefur gefið út eftir að stýrikerfið þeirra er komið á markað. Það vill svo skemmtilega til að þeir komast alltaf að frekar stórvægilegum göllum í stýrikerfinu eftir að það er komið á markað og búa því til ákveðinn ,,uppsetningarpakka“ sem að fólk hleður í tölvuna sína og ,,plástrar” því gallana í stýrikerfinu sínu.