Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dusty
Dusty Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
796 stig
Áhugamál: Quake og Doom

Re: mp3 vandamál

í Windows fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Repair windows með installation disk.

Re: Ormur sem orsakar endurræsingu tölva með Windows

í Windows fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég er mjög svo hlynntur eldveggja tutorial fyrir windows notendur. Persónulega byrjaði ég bara í gær að nota eldvegg eftir þessar árásir en tel að mjög lítill hluti notenda windows noti eldvegg vegna vankunnáttu. Einnig gætum við skipulagt eldveggja skrúðgöngu niður laugaveginn til að sýna að við erum öðruvísi heldur en annað fólk (líkt og samkynhneigðir eru duglegir að gera). Örugglega hægt að redda svona eldveggja búning, sælgæti, pylsum og einhverju fleira cool stuff fyrir skrúðgönguna.

Re: explorer reset problem

í Windows fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Prufaðu að setja install diskinn fyrir stýrikerfið þitt í geisladrifið og gera repair á stýrikerfinu. Ef að þetta er bara nýbyrjað að gerast fyrir tölvuna máttu búast við því að það hafi verið átt við hana á einhvern hátt.

Re: System Shutdown

í Windows fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Lenti í þessu í dag og ég get svo svarið fyrir það ef ég vissi hver hafi verið að gera þetta við tölvuna hjá mér myndi ég ekki hika við að berja hann svo harkalega að andlitið hans yrði afmyndað það sem eftir væri af ævi hans!

Re: demo

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Gladyshev demoið í ospdm5 er eitt að suddalegasta sem ég hef séð. Man bara ekkert urlið á það. Sennilegast man það einhver hérna.

Re: Explorer vandamál - engar myndir - bara rautt x

í Windows fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fáðu þér mozilla firebird browserinn. www.mozilla.org en annars geturu prufað að halda inni ctrl og ýta á f5 til að refresha síðuna.

Re: Spurningar! :l

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 3 mánuðum
http://static.hugi.is/ctf.zip fyrir ctf möppin, installar þessu í baseq3 litina þá lestu q3ospclientreadme skránna sem er í osp/docs möppunni

Re: Get ekki seivað sem JPG í Paint

í Windows fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Held að það sé ekki hægt, allavega hef ég ekki getað það hingað til. Annars er til mjög lítið, einfalt og frítt forrit sem getur gert þetta fyrir þig sem heitir irfanview. http://www.irfanview.com

Re: Thursinn.Q3 - 1on1 - Skráning Hafin!

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 4 mánuðum
wtf omfg ég fatta ekki omfg !

Re: Get ekki tengst netinu :(

í Windows fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þú tengir eina netsnúru frá uplink portinu á hubbnum í portið á adsl modeminu. Svo seturu upp adsl tengingu á eina ákveðna tölvu og lætur hana hringja inn. Þegar hún er komin á netið þá stilliru gateway á hinum tölvunum sem ip addressan er á tölvunni sem tengist netinu. Þeas. ef að tölvan sem hringir inn á netið er með ip address 10.0.1.100 þá stilliru þá tölu inn í gateway á hinum tölvunum. Muna samt að allar tölvur verða að vera með fyrstu 3 tölurnar alveg eins í ip address t.d 10.0.1.100...

Re: ÉG ER HÓRA Á SKJÁLFTA 3 !!

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Gleymdu ekki Tankian, manninum sem var falið að verða háður tower zinge

Re: ÉG ER HÓRA Á SKJÁLFTA 3 !!

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Verður samt að vera asísk hóra! Ef þú kemst ekki hringi ég bara í vain

Re: Celebrity rankings

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Eigi fékk ég dreifbýlisstyrk! Þó má deila um það hvort að Keflavík muni vera sér bær eða bara hluti af Reykjavík.

Re: Ég er að........

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hringdu í margmiðlun og fáðu ráð hjá þeim

Re: Ég er að........

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég þori að veðja að þú sért ekki búinn að kaupa þér smásíu á símann þinn og það gerir það að verkum að í hvert sinn sem einhver á heimilinu þínu tekur upp símann þá disconnectast þú af netinu.

Re: Sætaskipan Quake fólksins?

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Já quake samfélagið er miklu þroskaðra heldur en cs samfélagið og er því tilvalið að við fáum að sitja í þroskaða herberginu. Þetta er líka fínt því w/o fá alltaf horn sætin og þar getur mar verið með asíska vændiskonu að totta sig meðan mar spilar ctf og enginn tekur eftir því.

Re: Tölvan mín.....

í Windows fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Alveg mega lýsing þarna á ferð sem engin skilur. Semsagt það er ekkert vandamál lengur með tölvuna þína ?!?

Re: pop up killerar

í Windows fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Pop-up Stopper er sá langbesti að mínu mati. Hann stöðvar alla glugga sem reyna að poppa upp hjá þér en auðvita stöðvar hann ekki glugga sem opnast eftir að þú hefur klikkað á ákveðin link. Hins vegar stöðvar hann stundum pop up glugga sem þú vilt persónulega að opnist, ef það er java script og þú ert að fara að skoða í þannig glugga og eitthvað þannig. Auðveld leið til að komast hjá því að pop-up stopper loki honum er bara að halda inni ctrl og klikka á linkinn og glugginn deyr eigi. Hérna...

Re: Þvílík böl að vera manneskja en þvílík forréttindi

í Heimspeki fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Fín grein hjá þér og jú persónulega ligg ég yfir svona hugsunum daglega og er ekki ljúga því. Ég ætlaði aðeins að setja niður pælingar um hlutina sem þú skrifaðir og losa mig við hugsanaþróun mína sem ég hef myndað. Þú skrifaðir: 1) “Maður hugsar með sér að allt það óútskýranlega var fundið upp af æðri veru en við og við setjum okkur það markmið að vera nógu hæf til að hljóta sömu vitneskju og þessi æðri vera.” Hérna er ég þér fullkomnlega sammála og er gaman að nefna líkingu Platóns um...

Re: Eru mannverur eitthvað öðruvísi?

í Heimspeki fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ef hugsað er úti efnið og efnislega alheiminn í kringum okkur, ættum við að hugsa útí eitt. Getur eitthvað orðið til úr engu ? Ef alheimurinn í kringum okkur er búin til úr frumefnum hlýtur að þurfa æðri kraft til að koma af stað þessum ákveðnum frumefnum, ekki skapast þau úr engu. Allt þetta efnislega sem er núna í kringum okkur er komið frá milljarða ára þróun. Það er gaman þegar maður byrjar að hugsa svona langt eins og útí sköpun alheimsins hvað maður verður forvitinn og væri ég til í að...

Re: Deyja eða Lifa?

í Heimspeki fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Fyrst þú ert að tala um þetta mál finnst mér frábært að benda á þá umhugsun hjá Stephen Hawkins (eðlisfræðingurinn í hjólastólnum) um það að hann telur að eftir ákveðin tíma og með betri tækni muni maðurinn tengja sig við tölvu á hverjum morgni og hún mun scanna allan líkamann og segja hvaða ástandi hann er í, hvaða mataræði þú átt að vera á yfir daginn osfrv. Með þessu geturu ávallt verið á varðbergi yfir kvilla sem að herja á þig og þar af leiðandi minnkað líkur á sjúkdómum sem draga þig...

Re: HyperThreading og XP

í Windows fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Nú veit ég ekkert hvað hyperthreading er, en er þetta eitthvað sem gæti kannski verið í services og er disabled þar ? Er að nota win2k eins og er og því sé ég þetta ekki hjá mér. Þetta er bara skot útí loftið hjá mér um þetta.

Re: Þýðingar á Windows forriitum

í Windows fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Menn eru að dunda sér við að þýða linux skjáborð yfir á Íslensku og kannski þú ættir að hafa samband við þá um þetta. Hérna er greinin http://www.hugi.is/linux/greinar.php?grein_id=16331675

Re: Texti á myndum horfin

í Windows fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Á hvaða síðum ertu að skoða svoleiðis myndir? Af hverju setur fólk bara ekki textann undir myndina, þægilegra ef fólk er að skoða fljótt yfir að lesa textann undir í staðinn fyrir að vera að fara með músina yfir hverja einustu mynd.

Re: how do i make beatiful colors

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Farðu í quake3 möppuna þína, svo osp möppuna, svo docs möppuna og þar er fæll sem heitir q3ospclientreadme og ef þú lest hann sérðu hvernig á að gera blikkandi nick, skugga, liti osfrv.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok