Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dread
Dread Notandi frá fornöld 4 stig

Re: Ný tölva

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þetta skjákort á nú ekki eftir að ráða mikið við BF2, spilar hann kannski en ekkert í neinum fínum gæðum. Annars er þetta allt í lagi, en AMD er betra í leikina.

Re: smá tölvu vandámál

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Garrys mod er skemmtilegt. Varstu kannski að stafla upp bensíntunnum og sprengja þær? Mín fraus svona 5 sinnum við það. En varðandi vandmálið: Er eitthvað að henni núna?

Re: Uppfærsla

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Er 120 þús kall budgetið sem þú ert með?

Re: Overclock á mobile örra

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Vel gert, líka hægt að nota Venice gerðina af AMD 3000+, sá sem er með SSE3 minnisrásunum og gera það sama, hægt að ná honum úr 1,8 Ghx í nærri 2,8 Ghz, sem er nokkuð gott, og það bara á loftkælingu. Verður samt að nota rétt móðurborð. Annað hvort DFI lanparty borðin eða Abit Fatality, þau eru frábær til overclockunar.

Re: Laptop kaup

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það er hægt að kaupa límmiða sem þú límir á takkaborðið á fartölvunni þannig að það lítur út fyrir að vera íslenskt lyklaborð. Síðan stilliru bara Win í íslensku…

Re: Óska eftir örgjörva

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ehhh… okei en hvernig? Hversu margir pinnar, bara eitthvað? AMD intel, blehhhhhhhh…………

Re: hitin hjá ykkur

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það verður að koma fram hvers konar örgjörva fólk er með og hversu hraður hann er, annars er ekki hægt að skilja neitt í þessum tölum. Ps. verður líka að stilla Speedfan rétt, 23 er nokkuð mikið lágt ef þú ert með standard kælingu, nema þá að þú ert með tölvuna úti…

Re: vatn yfir lyklaborð

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hehe, er verið að láta þér bregða í CS?

Re: Benchmark Hjálp

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Update-aðu BIOS-inn.

Re: vatn yfir lyklaborð

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
verra ef þetta hefði verið kók…

Re: Restart

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Fáðu þér forrit sem heitir Prime95, og annað forrit sem heitir CPU Burn IN, settu bæði í gang á sama tíma og fylgstu með hitanum í speedfan, ef hún restartar sér eftir einhverja tíma (2 ættu að vera nóg) þá ertu með hitavandamál. Einnig getur athugað hitan á skjákortinu með því að runna t.d. Aquamark aftur og aftur í góðum gæðum og séð hvort það hitni eitthvað óeðlilega.

Re: AMD eða Intel

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
AMD 939, og nei DDR2 skiptir ekki svo mikiu máli í leikjum ennþá, síðan eru líka komin hraðari DDR minni með betri latencys.

Re: Spec this

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Frekar velja aMD64 örgjörva, Abit fatality móðurborðið, gott OZC minni, 74 gb 10k rpm W-digital harðan disk og þá ertu góður í leikina, og síðan 7800GTX, eða 800XL ef þú vilt ekki eyða öllum peningunum í skjákortið.

Re: Áframheld með att.is

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hehe ég sagði að kassarnir líta alveg eins út, og þeir gera það, en þetta hefur verið einhver fljótfærnis mistök, afgreiðslumaðurinn hefur eitthvað verið að flýta sér, sérstaklega þegar hann er bara einn í afgreiðslu. En ég verð að vera sammála að hálftíma bið er ekki ásættanleg. Og þótt Att og tölvulistinn hafa sömu eigendur þá er att samt með ódýrustu tölvuhlutina í mjög mörgum tilvikum.

Re: Að hafa tölvuna opna

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hörðu diskarnir veðra ekkert mikið heitar, sérstaklega þegar maður er með viftu sem blæs lofti yfir þá, sem er oftast raunin. En já það er satt, að þeir þurfa ekkert að vera kaldir, en það fer eftir fólki hvað kalt er, kannski er einhverju kalt við 40 gráður…

Re: Leiðindi með att.is

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
og þessi líka þvílíkur munur á verði… Vilja greinilega athuga hversu hátt þeir geti sett verðið í tölvulistanum…

Re: Að hafa tölvuna opna

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
En ég get lofað þér að heita loftið sem er verið að reyna að blása út út kassanum dreifist hraðar og fer því hraðar frá kassanum ef þú ert með hliðina af. En á móti kaldari örgjörva(fær alltaf “kalt” loft að utan) þá eru góðar líkur að móðurborðið hitni aðeins meira þar sem loftstreymið um það er mjög lítið.

Re: Að hafa tölvuna opna

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Örgjörvin kælist betur ef hliðin er ekki á, en þar á móti geta litlir fingur farið í viftuna, annars er þetta ekkert hættulegt nema þú sért mikið í því að bleyta á þér hendina og stinga henni í sambandi við aflgjafann.

Re: Leiðindi með att.is

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
sömu eigendur???

Re: Leiðindi með att.is

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ÞEtta eru bara smá mistök, kassinn sem er með 754 gjörvanum lítur ALVEG eins út og fyrir 939, nema aftan stendur með litlum stöfum 939 og annar kóði á sjálfum örgjörvanum.

Re: Hver er munurinn á AGP og

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
síðan er hægt að nota ….. við …. og líka … en ekki í agp.

Re: Laptop

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
nr.1: Þessi tölva er mjög góð, er kannski með heldur lélegt skjákort en gæti alvega reynst vel í 1-2 ár ef þú ert heppinn. Þannig jú þetta er frekar góður díll. nr.2: slepptu þessu dóti, þetta sýnist mér vera myndavélakort og alls konar usb drasl sem fáir nota. nr.3: Ef þú ert mikið á ferðinni og kemmst ekki í innstungu á 3 tíma fresti, þá já… annars geturu bara fengið þér þetta seinna…

Re: Laptop

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Nr.1:VIð hvað ætlaru að nota þessa tölvu? Varðandi spurningu nr.2 færðu þetta með eða er þetta eitthvað sem þú getur valið með? Og nr.3, ef þú ætlar að hlaða tölvunna í bílnum,já.

Re: HJÁLP 64

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ef þú átt auka skjákort, settu það í og athugaðu hvað gerist, prófaðu síðan að setja þitt skjákort í aðra vél. Þá ertu að minnsta kosti búin að útiloka móðurborðið og skjákortið. Ég get lofað þér því að þótt AMD 3700+ sé 64bita þá er hann EKKI að trufla neitt varðandi Windows. Hann býður bara upp á að nota hann með 64 bita gerðinni af Windows sem rétt ókomin. Mátt líka prófa að uppfæra BIOS-inn þinn og athuga á forum-s hjá ABIT og athugað hvort einhver hefur lent í þessu þar.

Re: Innraminni

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hvað stendur á kubbnum???
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok