Jæja, prescott er ný tegund af P4 örgjörvum frá INTEL, fyrir prescott var northwood, wiliamette o.s.frv. Munurinn er sá að Prescott er búin til í 90 nm “process” og notar HT (hyperthreading), hefur 1 Mb í L2 cache í stað 512 í Northwood, kemur í stærðum frá 2,8-3,2 Ghz. Nánari upplýsingar má sjá hér : http://www.intel.com/labs/features/mi02031.htm Northwood er búin til með 130 nm tækni, er með 512 Kb L2 Cache, með kemur í stærðum frá 1,6-3,2 Ghz, sumir hafa HT, en þetta eru ekki sömu...