Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dread
Dread Notandi frá fornöld 4 stig

Re: Skjákorts driver

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Vá þessi driver er greinilega alveg að gera sig… 4 alveg eins spurningar um þennan driver. Setja upp gamlann driver ætti að laga þetta.

Re: 5700 ultra 7.72 driver??

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þú ert með frekar gamalt skjákort, og þetta er bara bug hjá Nvidia. Myndi uninstalla þessum nýja driver og setja eldri gerð upp.

Re: Rugl

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Fyrst náðu þér í forrit sem heitir DrivreCleaner og eldri driver, bara fara t.d. á DriverHeavean.com eða nota google. Notaðu síðan DriverCleaner til að hreinsa allt út (read the manual) og installaðu hinum….

Re: hjælp

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Fara á Acorp heimasíðuna og finna BIos update þar.

Re: Tungumál

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
kræg? hvar keypti hann vélina? En annars já það er hægt, fara í control panel og velja hnöttinn (regional settings á ensku) og þar er hægt að breyta ýmsu varðandi tungumál og staðsetningu.

Re: Virtual memory?

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mjög gott líka að fá sér bara meira innra minni til að koma í veg fyrir að þetta gerist aftur. Ath að það er best að velja virtual mem þegar maður er nýbúinn að formatta og er að setja upp WinXP aftur. Mæli með að þú lesir WinXP Tweakguide, frá Tweakguide.com.. Mjög sniðug lesning.

Re: Vifta eða kæliplata?

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Kæliplata? Ertu að tala um svona hitaleiðandi járnkubb ofan á GPU-inn? Er það ennþá framleitt? Held að vifta(sem er með eitthvað heitaleiðandi járni(áli)(kopar) líka) sé alltaf betri kostur, sérstaklega ef þú ert eitthvað að OC-a. ps. þessi spurning var NÁNASt óskiljanleg…

Re: geisladrif

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta kemur fyrir, það eru líka til gallaðir geisladiskar eins og allt annað. En þetta er ekki gerðin af diskunum sem er svona þar sem það eru bara 2 verksmiðjur í evrópu sem stimpla tölvudiska og hljóðdiska, þ.e.a.s ef hann kemur frá evrópu…

Re: lyakhlaboarðaið midtgnjt er bkdialadð

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Skrifaðu góða smásögu fyrir okkur á lyklaborðið og sendu hana inn á huga, það ætti að verða skemmtilegt.

Re: Ný tölva

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ætlaru að fá þér 2 kort? og hvað meiga þau kosta?

Re: ef þú ert að spá í skjá korti

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Settu góða review síðu með og þá skulum við sjá til…

Re: skjákort

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta er ágætis skjákort, góð kaup fyrir þennan pening.

Re: skjákort

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvar færðu þessa staðhæfingu að Geforce kort eru betri í skotleikjum??? Þetta eru bara skjákort, frá mismunandi framleiðendum… Eru nánast alveg eins, nema sum eru með meira minni, og ráða við nýrri tækni í grafískri vinnslu, t.d. shadermodel3.0…..

Re: skipti um örgjafa ?

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þarft bara að eiga kælikrem (ef þú vilt kalla það það) milli örGJÖRVANS og kælingarinnar. og ekkert með neinn jumper neitt. Ef þetta er sama socket þá er þetta bara lítið mál…

Re: þarf smá hjálp...

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já það er kannski rétt en það er líka ekkert mál að OC 256 mb kort og þá er það betra en Oc-að 128 mb kort, sérstaklega þegar sömu gerð af korti er um að ræða…

Re: þarf smá hjálp...

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ég myndi safna aðeins lengur og fá þér að minnsta 256 mb kort, skiptir svo sem ekki máli hvort það er Nvidia eða Ati, það er gríðarlegur munur á 128 mB korti og 256mb korti…

Re: Hvar fær maður...

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Getur líka sagst vera reyna opna plötuútgáfu og hefur verið að spá hvar þeir hafi fengið sína græju, þar sem þú hafir fengið að sjá hana og eitthvað bull… bara ef viljinn er fyrir hendi, en það eru góðar líkur að græjan kosti á líka mikið og 20 góðar leikjatölvur ef ekki meira.

Re: Geforce NX6600

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Prófaðu að taka aðeins til í spyware og víruvörnum og defraggaðu harða diskinn og sjáðu til hvort þetta lagist. Líka sniðugt að nota forrit eins og DriverCleaner áður en þú setur nýjan driver inn fyrir skjákort, getur hægt stundum á ef eitthvað er að conflicta.

Re: Hvar fær maður...

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég held að þetta sé mjög dýr græja, getur prófað að hringja í Skífuna og reynt að fá upplýsingar hvað þeirra græja kostaði.

Re: Vinnsluminni

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hva ég var ekkert að meina neitt illt með þessu, svona kemur fyrir. Ef minnið virkar ekki þá geturu skilað því.

Re: Glæsilegt PCI-Express skjákort til sölu - Nvidia Quadro FX1300

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það fer engin að kaupa 128MB kort, þótt það sé sagt vera gott á 30000 kr. Og síðan hjálpar ekkert að þetta er alveg óþekkt gerð frá Nvidia og engin kannast við þetta. Kannski ertu heppinn og einhver CAD eða DCC gaur vil þetta, en góðar líkur eru að þeir eru ekki að leita sér að hardware á Huga…

Re: Vinnsluminni

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Aldrei heyrt um það, greinilega eitthvað low-class dót, miðað við þessa gríðarlega flottu heimasíðu : http://www.buffalotech.com/products/cmtl.php

Re: AMD eða intel

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ekki eyða öllum peningunum þínum í eitt risa skjákort, fáðu þér eitt sem er næstbesta, t.d. 800XL og síðan þegar nýja CRossfire og nýja Nvidia og Ati kortið koma út þá geturu fengið þé 850Xt PE miklu ódýrari.. Ekki það mikill munur.

Re: Tölvukaup

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Fáðu þér frekar AMD Athlon 3000+, Venice core, með SSE3 minnisrásum, hægt að overclocka hann frá 1,8GHz í 3,2… og það á loftkælingu. Fáðu þér frekar einn 76Gb, 10000rpm, eða 2 120 gB og raidaðu þá. Annað skjákort, t.d. Ati 800XL 256Mb. PSU myndi ég velja nýja Thermaltake 650W, mjög flottur eða 600W OCZ POWERSTREAM… Aðeins dýrari en mikið betri.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok