Ég held að þetta gangi upp og líka stærðfræðikennarinn minn. Ég hef lært um svona í stærðfræði. Ég skal sýna þér eitt. x = 3,47613613613… (þ.e. hefur lotuna 613) 100000x = 347613,613613… 100x = 347,613613613 100000x - 100x = 347613,613613… - 347,613613613… <=>99900x = 347266 [613613… dettur út því þetta er óendanlegt í báðum tilvikum] Þá er x = 347266/99900 = 173633/49950 og því er talan 3,47613613613… ræð. Einnig geturðu ekki sannað að x sé ekki 1 í fyrra tilvikinu (0,999…). Geturðu sannað...