Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Head hættur :´( .... why

í Músík almennt fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvað áttu við með að láta “hella yfir þig”? Langar þig í skítkast? Það er ekki hægt að nota “að hella yfir einhvern” eitt og sér í íslensku, þ.e. það hefur enga merkingu eitt og sér. Allavegana kom þetta frekar illa út hjá þér… Annars gæti mér ekki verið meira sama, mér finnst Korn ekkert góð hljómsveit.

Re: Spuninn

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Og hvað þetta á að tákna?

Re: Spurning varðandi Morrowind

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Nei, held að það sé ekki í þessu Hlaalu Ancestral Vault sem þú ert að tala um. En þetta er a.m.k. í Hlaalu Canton í Vivec.

Re: ???

í Tolkien fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Fyrst var hann kallaður Olórin. Menn kölluðu hann Gandalf en álfar kölluðu hann Mithrandir sem þýðir “Grái pílagríminn”.

Re: Spurning varðandi Morrowind

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Farðu í Ebonheart Castle, þar er einhver kona sem “galdrar” til Mournhold (borgin sem Tribunal gerist í). Konan er í stóra salnum sem maður kemur inn í þegar maður fer inn um aðalinnganginn.

Re: [b] Karmalögmálið[/b]

í Dulspeki fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Flott fyrirsögn…

Re: King of Lordaeron

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Nei já hélt þú værir að tala um Arthas…

Re: King of Lordaeron

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hann er að grínast…

Re: Spuninn

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég var einmitt að vona að einhver kæmi með “úrlausnina” (þ.e. hlutinn). Mér dettur ekkert frumlegt í hug.

Re: Imoen

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þú getur náð í modið af skráarkubbnum á forsíðu CRPG áhugamálsins.

Re: Löggan

í Mótorhjól fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ha? Er til mótorhjólaáhugamál hér á huga? Alltaf lærir maður eitthvað nýtt :)

Re: Ice guildið fer hamförum!

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Reyndar ekki ef hann veit ekki hvað cosmos er… Annars er ég að nota það. Cosmos er bráðnauðsynlegt.

Re: Massive Infernal

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
*Væl* Af hverju spilaði ég ekki betuna á lokadeginum?!

Re: Vampire: The Masquerade - Bloodlines

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Alltaf að muna að ýta á “endurskoða” takkann áður en þú sendir inn grein. Ég nennti ekki að laga hana :P Allavegana með myndina, þá er myndakerfið hér á huga eitthvað í rugli. Þú getur bara sent inn myndina sem kom ekki, líkt og ég gerði.

Re: Honor kerfið í World of Warcraft

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Er þetta þá bara vitlaust í greininni eða las ég hana eitthvað vitlaust?

Re: Imoen

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Já ég bara veit ekki alveg hvernig ég á að orða það sem ég meinti, en það skiptir ekki máli. Kemur þú með grein? *Plís* Það verða að koma fleiri greinar, ég vil ekki vera einn með grein…

Re: Honor kerfið í World of Warcraft

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hvað ef spilarar á lægra lvl en þú ráðast á þig? Ekki færðu neikvæða punkta fyrir að verja þig, er það nokkuð?

Re: Já, lífið er mjög ömurlegt...

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Já, ekki vorkenni ég þér mikið…

Re: Spuni

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég bætti smá við. Við bara verðum að klára þennan spuna, það yrði über.

Re: Smá spuni...

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Bærinn Ylm var afar friðsæll yfirlits. Hann stóð í hlíðum Bugðufjalls og rann þar á sem bugðaðist niður fjallið og í gegnum bæjartorgið. Yfir ána lá brú. Mörg hús voru í bænum og frá hverju einasta þeirra lagði reyk upp úr reykháfi. Efst í bænum var stórt hús, augljóslega híbýli höfðingjans. Voltranos fór beinustu leið að því húsi sem hafði stærsta reykháfin. Utan á húsinu hékk skilti sem á stóð “Járnsmiður”. Járnsmiðurinn var enginn annar en Telus Irgor, sem sagður var getað smíðað hina...

Re: The adventures of Harry Potter and Ginny Weasley - A trip to Hogsweade

í Harry Potter fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Af hverju ertu eiginlega með svona rosalega mikil og mörg greinaskil? Sé bara ekki tilganginn í því…

Re: Imoen

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Held að ég hafi samt ekki tíma, þarf að lesa fjórar bækur í augnablikinu.

Re: Imoen

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þetta verð ég að prófa. En hvað komstu á hátt lvl með Imoen sem mage/thief í BG1?

Re: Imoen

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Jahá. Auðvitað meinti ég samt aldrei að það ætti ekki að taka Find Traps, því það er jú mjög mikilvægur skill. Verð að viðurkenna að ég gekk aldrei nógu langt með að dual classa Imoen, bara þegar ég sá að hún gat ekki notað hitt stuffið lengur ofbauð mér. En ég náði ekki alveg hvernig (hvenær) þú dual classar hana. Er það þegar hún er komin á lvl 3 sem thief en hvað varstu að tala um lvl 4 sem mage?

Re: Imoen

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Eða öllu heldur eintök af bókunum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok