Hvað áttu við með að láta “hella yfir þig”? Langar þig í skítkast? Það er ekki hægt að nota “að hella yfir einhvern” eitt og sér í íslensku, þ.e. það hefur enga merkingu eitt og sér. Allavegana kom þetta frekar illa út hjá þér… Annars gæti mér ekki verið meira sama, mér finnst Korn ekkert góð hljómsveit.