ég skil áhyggjur þínar alveg….en!….þungarokk…já þeir syngja oft um nauðganir, morð og eitthvað, spyrjum okkur, afhverju hlustar fólk á þungrarokk????. það var eitthvern tíman gert könnun meðal unglinga og flestir sem voru greindir hlustuðu á þungarokk. Þungarokk getur leyst ákveðnar tilfinningar og getur hjálpað fólki gegnum lífið. ég veit ekkert um að það láti fólki líða ílla því ég er búinn að hlusta á þungarokk í langan tíma, og meira segja á hljómsveitirnar sem þú nefndir. Mér líður bara...