Ertu 100% að það sé útaf þungarokki? því það er oft uppeldið sem skiptir öllu máli, eins og er sagt að þeir unglingar sem eru minnsta kosti 1 klst með foreldri eða foreldrum minnki töluvert líkur að hann fari í rugl. Ég vil líka minna á að það er ekki bara þungarokk sem er eitt á báti, Hip-hop, rapp, techno, rock, popp og jafnvel fleirri stefnur sem margir eru í dópi, sýna fullt af hálfnöktum konum í tónlistarmyndböndum, syngja beint eða óbeint um morð, syngja um að stela hlutum,syngja um...