Því alltaf bak við trúabrögð er maður eða menn sem eru að stjórna fólki með trúnni. Það er heilt ótrúlegt hvað það er hægt að blekkja fólk, heilaþvo og halda þeim í fávisku. Ég hef upplifað stjórnina gegnum trú með foreldra mína, bara hitt er á stærri skala. Manneskjur eru sjálfselskar rétt eins og mörg hópdýr t.d býflugur, hvað sem við gerum er fyrir okkur sjálf þegar á botninn kemur. Við sjálf komum fyrst svo kemur Samfélagið.