Ég sjálfur er 15-20 kílóum yfir þyngdina sem ég á að vera í. Ég veit ekki hvort það flokkast að vera þybbinn eða feitur en ástæðan að ég sé svona er gömul venja. Ég byrjaði að borða mikið þegar ég var lítill vegna röð áfalla sem ég varð fyrir og svo heftaði astminn að ég gat byggt upp eitthvað þol. Eitt leiddi af öðru og vanst þessum lífstíl. Þó ég er búinn að halda mér í skefjum í 1-2 ár með því að borða hollt, bara eina sem þarf að venjast að hreyfa mig. Ég borða ekki lengur til þess að...