Ég vissi af þessum möguleika, en gleymdi alltaf að nota hann, enda ef ég geri það þá er ég bara að svara einum í einu, í staðinn fyrir að svara öllum í einu. Skilurur mig, tekur styttri tíma. En fyrir hin: Ég vissi áður en ég setti þessa grein hingað að ég hefði rétt fyrir mér. En ástæðan fyrir þessari grein minni er sú að ég vildi ekkert reyna að gera mig meiri mann eða eitthvað svoleiðis, ég var bara að hugsa um hagsmuni fólksins. Það sem ég elska mest er að hjálpa öðrum. Ég kýs frekar að...