Þetta er greinilega ádeilanlegt mál því að það koma ekki allir með sömu leiðréttingar. Hver er munurinn á því að lesa einhverja fræðslubók eða horfa á fræðsluþátt um sama efnið? Hefur bókin endilega rétt fyrir sér því það er ritað mál. Margar hverjar vitneskjur sem mannkynið hefur kemur frá einhverjum öðrum. Hvernig fræðist maður annars, með því að leita eftir svörum og spurningum. Ertu allveg 100% viss á því að þetta sé rétt hjá þér og að ég hafi rangt fyrir mér út af því að þú aflaðir þér...