Til dæmis, mikli öðlingur þá sendi ég honum pennaveski með litum. Svo hann geti dundað sér við að teikna. Vitir menn, ég fékk síðan í pósti sent þakkarkveðju fyrir pennaveskið, síðan fékk ég einnig sent mynd af stráknum halda á einmitt pennaveskinu sem ég sendi honum. Ég treysti þessu líka mikið betur (ABC) en að gefa pening og peningurinn dreifist á marga eins og Rauði Krossinn er með, frekar vill ég vita eitthvað um manneskjuna.