Bestu lögin af The Wall eru Hey You, In the Flesh (part 2) og The Trial. Það er ekki hægt að bera DSOTM og The Wall saman. The Wall er miklu þyngri, og þessvegna er aðeins auðveldara að hlusta á DSOTM! Hins vegar er The Wall meira svona “tónverk,” og þessvegna allt öðruvísi en DSOTM! Get ekki borið þá saman.