Í fyrri hluta dagskrárinnar fá áheyrendur að hlýða á nýlega samantekt hans af ýmsum lögum frá ferlinum, þar á meðal vel þekkta hljóma frá fyrstu árum Pink Floyd, hluta af ?The Wall?, ógleymanleg lög af “Animals,” “Wish You Were Here,” og “The Final Cut”; ásamt atriðum úr sólóferli Waters, svo sem “Amused To Death” og “The Pros and Cons of Hitch Hiking.” Á síðari hluta tónleikanna er svo röðin komin að “The Dark Side Of The Moon,” - frá upphafi til enda - í flutningi Rogers Waters og...